Takk fyrir!

Á morgun er kjördagur þar sem ný bæjarstjórn verður valin í Sveitarfélaginu Hornafirði. Að því tilefni langar mig að skrifa þennan pistil, þakka fyrir og fara í stuttu máli yfir farin veg s.l. 8 ár. Í aðdraganda kosninga 2014 var 3.framboðið stofnað. Þar komu saman áhugafólk um það að gera…

0 Comments

Nýtum kosningaréttinn

Á morgun, laugardaginn 14. maí er kosið til sveitastjórna um land allt. 3.framboðið hvetur alla til að nýta sér atkvæðisréttinn. Það er stór hluti af lýðræðinu að hafa þetta vald og taka um leið afstöðu til málefna. Undanfarið hafa þau framboð sem að þessu sinni bjóða fram krafta sína í…

0 Comments

Framboð eða ekki?

Enn hafa stjórn og félagsmenn 3.framboðsins ekki tekið endanlega ákvörðun um framboð til sveitarstjórnarkosninga í vor. Miðað við auglýsingar og fundi síðustu daga eru miklar líkur á að þrír listar bjóði fram í vor. Telur stjórnin ekki þörf fyrir fjögur framboð í ekki stærra sveitarfélagi. Til að sjá betur hvernig…

0 Comments

Kosningar 2022

3.framboðið boðar til opins fundar fimmtudagskvöldið 3. mars kl. 20.00 í Nýheimum. Málefni fundarins eru sveitarstjórnarkosningarnar 2022. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta. xe.780.is

0 Comments

3. Framboðið íhugar framboðsmál

Undanfarin misseri hefur 3. Framboðið í Sveitarfélaginu Hornafirði íhugað framboð til komandi sveitarstjórnarkosninga, sem verða 14. maí næstkomandi. Fyrir áramót voru haldnir þrír spjallfundir þar sem fram kom hjá fundargestum að mörg málefni brenna  á íbúum í samfélaginu. Í framhaldinu hefur stjórnin hist og haldinn var opin fundur í húsi…

0 Comments

Fundaröð hjá 3. framboðinu

  Í byrjun nóvember ætlar 3. framboðið að efna til nokkurra  funda þar sem fólki gefst kostur á að ræða um málefni sveitarfélagsins. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á því að gera samfélagið okkar betra að mæta og eiga með okkur stund.  

0 Comments

Aðalfundur 3. framboðsins 2021

Aðalfundur 3. framboðsins 2021 verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl kl. 20:00 Að þessu sinni verður hann haldinn á netinu og má tengjast honum í gegnum slóðina shorturl.at/fxDNU Venjuleg aðalfundarstörf og almennar umræður. Mætum sem flest og ræðum málin sem á okkur brenna.   Stjórnin  

1 Comment

Að loknum íbúafundi í Nýheimum 5. mars 2020

Það var margt áhugavert sem koma fram á íbúafundi í Nýheimum í gær um þéttingu byggðar, nýtt byggingasvæði á Höfn og breytingu á ferðaþjónustukafla í aðalskipulagi. En til þessa fundar hafði meirihlutinn boðað m.a. vegna óánægju margra íbúa um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Innbæ á Höfn. Í upphafi fundar rakti…

0 Comments

Hittingur hjá nefndarfólki

Í gær hittist stór hluti þeirra sem sitja í nefndum og ráðum fyrir 3. Framboðið hjá sveitarfélaginu. Rætt var um málefni sem eru í gangi og fyrirhuguð. Sérstaklega var þó verið að skoða hvar 3. Framboðið vill sjá áherslur við fjárlagagerð næsta árs og næstu ára. Það eru um 500…

0 Comments