Íbúalýðræði í Svíþjóð

Þann 29. ágúst héldu 35 starfsmenn og sveitarstjórnarmenn í 4 daga námsferð til Svíþjóðar og kynntu sér hvernig Svíar hafa unnið að ýmsum verkefnum sem lúta að íbúalýðræði. Ferðin var skipulögð af Sambandi íslenskra sveitafélaga. Anna G. Björnsdóttir skipulagði ferðina og leysti það verkefni af stakri prýði og færum við…

0 Comments