Á morgun, laugardaginn 14. maí er kosið til sveitastjórna um land allt. 3.framboðið hvetur alla til að nýta sér atkvæðisréttinn. Það er stór hluti af lýðræðinu að hafa þetta vald og taka um leið afstöðu til málefna.

Undanfarið hafa þau framboð sem að þessu sinni bjóða fram krafta sína í sveitarfélaginu verið að kynna stefnuskrár sínar. Við hvetjum alla til að kynna sér hvað framboðin standa fyrir og taka afstöðu út frá sinni sannfæringu.

Góða og gleðilega kosninga- og söngvakeppnishelgi.

Skildu eftir svar