Útboð sorphirðu og sorpeyðingar

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 11. maí 2017. Umhverfisnefnd og starfsmenn sveitarfélagsins hafa undanfarin misseri unnið að því að yfirfara málaflokk sorphirðu og sorpeyðingar. Markmiðið með þessari skoðun er auka endurnýtingu úrgangs, minnka urðun og ná fram hagræðingu og betri nýtingu urðunarstaðar í landi Fjarðar í Lóni. Þetta er m.a. gert…

0 Comments