Ungmennaþing á Höfn

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það er ánægjulegt að segja frá því að þann 6. nóvember 2017 stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir öðru ungmennaþingi sínu. Þar mættu um 100 ungmenni og tóku þátt. Þinginu var skipt í tvo hluta, annars vegar fyrirlestra og hins vegar málstofur. Hugmyndirnar sem komu…

0 Comments

Loftslagsverkefni Landverndar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Hornafjörður er annað tveggja sveitarfélaga á Íslandi sem eru í samstarfi um svokallað Loftslagsverkefni Landverndar. Hitt sveitarfélagið er Fljótsdalshérað. Loftslagsverkefnið horfir á ýmis konar orkunotkun í húsakyndingu og brennslu jarðefna. Verkefnið gengur út á að skrá allan akstur ökutækja sveitarfélagsins, vinnuvéla og annarrar…

0 Comments