Um göngustíga

Í september hélt umhverfisnefnd vinnufund, þar sem aðal- og varamenn voru kallaðir til. Þar fór af stað umræða um að bæta við og leggja fleiri göngustíga í sveitarfélaginu. Hugmyndin er að skapa heilstæða sýn á gerð göngustíga, semsagt hvar þeir eiga að vera og hvaða hlutverki þeir geta þjónað. Með…

0 Comments

Um sameiningu leikskóla

Að gefnu tilefni þá langar mig að fjalla um sameiningarmál leikskólanna og draga saman nokkur atriði. Ég vil setja ákveðinn upphafspunkt á þá staðreynd að 31. maí árið 2014 var kosið til sveitarstjórnar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Niðurstöður kosninganna voru á þann hátt að B listi fékk 37.8%, D listi 37.2%…

0 Comments