Fjárhagsáætlun 2018

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það árar vel. Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2018 er ánægjulegt plagg og ástæða fyrir okkur að vera stolt af því. Ég vil þakka öllum þeim sem komu að því að skrúfa saman þessa áætlun, starfsmönnum sveitarfélagsins sérstaklega. Þetta er síðasta fjárhagsáætlunin sem…

0 Comments