Sjónarhóll – sátt til framtíðar

Þann 1. nóvember síðastliðinn var Sjónarhóll, nýi leikskólinn á Höfn opinn fyrir gestum og gangandi og nýttu margir tækifærið til að skoða þessa flottu byggingu. Þegar 3.framboðið varð til árið 2014 kom berlega í ljós mikil óánægja með leikskólamál í samfélaginu. Það varð því eitt af helstu stefnumálum nýs framboðs…

0 Comments