Kosningar 2022

3.framboðið boðar til opins fundar fimmtudagskvöldið 3. mars kl. 20.00 í Nýheimum. Málefni fundarins eru sveitarstjórnarkosningarnar 2022. Við hvetjum alla áhugasama til að mæta. xe.780.is

0 Comments

3. Framboðið íhugar framboðsmál

Undanfarin misseri hefur 3. Framboðið í Sveitarfélaginu Hornafirði íhugað framboð til komandi sveitarstjórnarkosninga, sem verða 14. maí næstkomandi. Fyrir áramót voru haldnir þrír spjallfundir þar sem fram kom hjá fundargestum að mörg málefni brenna  á íbúum í samfélaginu. Í framhaldinu hefur stjórnin hist og haldinn var opin fundur í húsi…

0 Comments