Ungmennaþing á Höfn

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það er ánægjulegt að segja frá því að þann 6. nóvember 2017 stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir öðru ungmennaþingi sínu. Þar mættu um 100 ungmenni og tóku þátt. Þinginu var skipt í tvo hluta, annars vegar fyrirlestra og hins vegar málstofur. Hugmyndirnar sem komu…

0 Comments

Loftslagsverkefni Landverndar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Hornafjörður er annað tveggja sveitarfélaga á Íslandi sem eru í samstarfi um svokallað Loftslagsverkefni Landverndar. Hitt sveitarfélagið er Fljótsdalshérað. Loftslagsverkefnið horfir á ýmis konar orkunotkun í húsakyndingu og brennslu jarðefna. Verkefnið gengur út á að skrá allan akstur ökutækja sveitarfélagsins, vinnuvéla og annarrar…

0 Comments

Ársþing SASS

Ársþing SASS 2015 var haldið í Vík í Mýrdal í lok október. Þar hittust fulltrúar allra 15 sveitarfélaganna á Suðurlandi. Þingið var starfsamt og skemmtilegt og viðgjörningur góður hjá Mýrdælingum, eins og þeirra er von. Eitt helsta verkefni hvers ársþings er að fara yfir samþykktir SASS og senda frá sér…

0 Comments

Um göngustíga

Í september hélt umhverfisnefnd vinnufund, þar sem aðal- og varamenn voru kallaðir til. Þar fór af stað umræða um að bæta við og leggja fleiri göngustíga í sveitarfélaginu. Hugmyndin er að skapa heilstæða sýn á gerð göngustíga, semsagt hvar þeir eiga að vera og hvaða hlutverki þeir geta þjónað. Með…

0 Comments

Tilkynning um rekstrargreiningu leikskólamála

Greining KPMG (sem er endurskoðandi sveitarfélagsins) á mismunandi rekstrarformum og skipulagi leikskólamála á Höfn er lokið og hana er hægt að lesa á heimasíðu sveitarfélagsins  www.hornafjordur.is. Hér er slóðin á skýrslu KPMG Rekstrareining og valkostir um skipulag til framtíðar Í greiningunni er gengið út frá samanburði á 1) óbreyttu fyrirkomulegi…

0 Comments

Hækkun tómstundastyrks

Fræðslu- og tómstundarnefnd ákvað á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn að leggja til að tómstundastyrkurinn hækkaði um 100% og verði kr. 40.000- á barn. Einnig að styrkurinn verði greiddur fyrir börn frá 6 - 18 ára en hann var áður fyrir 6 - 16 ára. Að öðru leiti verði reglur um styrkinn óbreyttar…

0 Comments

Leiðin til árangurs

Frá því í haust þá hafa allir nemendur, starfsmenn og foreldrar í Grunnskóla Hornafjarðar tekið þátt í verkefni sem kallast - Lestur og leiðin til árangurs. Með markvissum hætti þá hefur lestarnámið verið skipulagt. Það er gert með auknu utanumhaldi og eftirfylgni frá foreldrum og starfsmönnum ásamt tíðum mælingum á…

0 Comments

Mikil þörf fyrir hjúkrunarrými á Hornafirði

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti samhljóða bókun þar sem velferðarráðherra er hvattur til til að hefja vinnu við nýja framkvæmdaráætlun á uppbyggingu hjúkrunarheimila. Bæjarstjórn leggur mikla áherslu á þörfina fyrir hjúkrunarrými hjá HSu á Hornafirði og bendir á fyrri bókanir í því samhengi. Við treystum á að vera framalega, ef ekki fremst, í…

0 Comments

Kærar þakkir!

Kæru Hornfirðingar Fyrir hönd 3. Framboðsins þökkum við kærlega fyrir stuðninginn við okkur á kjördag. Við erum afar stolt af því að hafa fengið tvo fulltrúa í sveitarstjórn og það má með sanni segja að okkar björtustu vonir hafi ræst. Úrslit kosningana sýna að meirihluti Hornfirðinga vill sjá breytingar og…

0 Comments