Hækkun tómstundastyrks

Fræðslu- og tómstundarnefnd ákvað á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn að leggja til að tómstundastyrkurinn hækkaði um 100% og verði kr. 40.000- á barn. Einnig að styrkurinn verði greiddur fyrir börn frá 6 - 18 ára en hann var áður fyrir 6 - 16 ára. Að öðru leiti verði reglur um styrkinn óbreyttar…

0 Comments

Leiðin til árangurs

Frá því í haust þá hafa allir nemendur, starfsmenn og foreldrar í Grunnskóla Hornafjarðar tekið þátt í verkefni sem kallast - Lestur og leiðin til árangurs. Með markvissum hætti þá hefur lestarnámið verið skipulagt. Það er gert með auknu utanumhaldi og eftirfylgni frá foreldrum og starfsmönnum ásamt tíðum mælingum á…

0 Comments

Mikil þörf fyrir hjúkrunarrými á Hornafirði

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti samhljóða bókun þar sem velferðarráðherra er hvattur til til að hefja vinnu við nýja framkvæmdaráætlun á uppbyggingu hjúkrunarheimila. Bæjarstjórn leggur mikla áherslu á þörfina fyrir hjúkrunarrými hjá HSu á Hornafirði og bendir á fyrri bókanir í því samhengi. Við treystum á að vera framalega, ef ekki fremst, í…

0 Comments

Kærar þakkir!

Kæru Hornfirðingar Fyrir hönd 3. Framboðsins þökkum við kærlega fyrir stuðninginn við okkur á kjördag. Við erum afar stolt af því að hafa fengið tvo fulltrúa í sveitarstjórn og það má með sanni segja að okkar björtustu vonir hafi ræst. Úrslit kosningana sýna að meirihluti Hornfirðinga vill sjá breytingar og…

0 Comments