Mistök við dreifingu bæklings fyrir kosningar

Í aðdraganda kosninganna var ákveðið að búa til bækling með áherslum 3.framboðsins og dreifa honum inn á öll heimili í sveitarfélaginu til að miðla upplýsingum sem víðast. Til þess átti að nýta þjónustu sem Pósturinn býður uppá og kallast Fjölpóstur. Þá er pósti dreift inn á öll heimili nema þau…

0 Comments