Mikil þörf fyrir hjúkrunarrými á Hornafirði

Bæjarstjórn Hornafjarðar samþykkti samhljóða bókun þar sem velferðarráðherra er hvattur til til að hefja vinnu við nýja framkvæmdaráætlun á uppbyggingu hjúkrunarheimila. Bæjarstjórn leggur mikla áherslu á þörfina fyrir hjúkrunarrými hjá HSu á Hornafirði og bendir á fyrri bókanir í því samhengi. Við treystum á að vera framalega, ef ekki fremst, í…

0 Comments

Um málefni HSSA, eða HSU – á Hornafirði

Ræða Sæmundar Helgasonar flutt á bæjarstjórnarfundi 5. febrúar 2015 Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur á undanförnum misserum ályktað og komið því að á öllum fundum sem mögulegt er, hversu mikilvægt er að hraða uppbyggingu á hjúkrunarrýmum við HSSA, sem nú heitir HSU – á Hornafirði. Deiliskipulag fyrir fyrirhugaðar byggingar er á lokametrum…

1 Comment