Kærar þakkir!

Kæru Hornfirðingar Fyrir hönd 3. Framboðsins þökkum við kærlega fyrir stuðninginn við okkur á kjördag. Við erum afar stolt af því að hafa fengið tvo fulltrúa í sveitarstjórn og það má með sanni segja að okkar björtustu vonir hafi ræst. Úrslit kosningana sýna að meirihluti Hornfirðinga vill sjá breytingar og…

0 Comments