Umhverfisstefna samþykkt

Bæjarstjórn samþykkti fimmtudaginn 13. október umhverfisstefnu Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Stefnan hefur verið í endurskoðun hjá umhverfisnefnd s.l. ár og fengið umfjöllun annarra fastanefnda sveitarfélagsins. Helsta stefna sveitarfélagsins er að vera til fyrirmyndar og leiðandi í umhverfismálum þar sem sjálfbærni náttúru og umhverfis skal höfð að leiðarljósi. Í rekstri allra stofnanna sveitarfélagsins…

0 Comments