Atvinnustefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur nú að gerð atvinnustefnu þar sem leitast verður við að móta framtíðarsýn fyrir atvinnumál í sveitarfélaginu með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa og rekstrarskilyrði fyrirtækja sem og frumkvöðla á staðnum. Verkefnið er unnið í samstarfi við SASS, sem leiðir vinnuferlið. Til að vel takist til…

0 Comments