Hittingur hjá nefndarfólki

Í gær hittist stór hluti þeirra sem sitja í nefndum og ráðum fyrir 3. Framboðið hjá sveitarfélaginu. Rætt var um málefni sem eru í gangi og fyrirhuguð. Sérstaklega var þó verið að skoða hvar 3. Framboðið vill sjá áherslur við fjárlagagerð næsta árs og næstu ára. Það eru um 500…

0 Comments