Ársþing SASS

Ársþing SASS 2015 var haldið í Vík í Mýrdal í lok október. Þar hittust fulltrúar allra 15 sveitarfélaganna á Suðurlandi. Þingið var starfsamt og skemmtilegt og viðgjörningur góður hjá Mýrdælingum, eins og þeirra er von. Eitt helsta verkefni hvers ársþings er að fara yfir samþykktir SASS og senda frá sér…

0 Comments