3.framboðið býður fram í Sveitarfélaginu Hornafirði

3.framboðið mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum vorið 2018. 3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. 3.framboðið ætlar…

0 Comments