Takk fyrir!

Á morgun er kjördagur þar sem ný bæjarstjórn verður valin í Sveitarfélaginu Hornafirði. Að því tilefni langar mig að skrifa þennan pistil, þakka fyrir og fara í stuttu máli yfir farin veg s.l. 8 ár. Í aðdraganda kosninga 2014 var 3.framboðið stofnað. Þar komu saman áhugafólk um það að gera…

0 Comments

Nýtum kosningaréttinn

Á morgun, laugardaginn 14. maí er kosið til sveitastjórna um land allt. 3.framboðið hvetur alla til að nýta sér atkvæðisréttinn. Það er stór hluti af lýðræðinu að hafa þetta vald og taka um leið afstöðu til málefna. Undanfarið hafa þau framboð sem að þessu sinni bjóða fram krafta sína í…

0 Comments