Hvað nú?

Að loknum kosningum er vert að staldra við og rýna í niðurstöðurnar. Það er ljóst að 3.framboðið fékk ekki eins mörg atkvæði að þessu sinni eins og vonast var eftir. Við þökkum þeim sem sýndu okkur traust og veittu okkur atkvæði sitt. Fyrir þá og samfélagið allt munum við starfa…

0 Comments

Nýtum tæknina til fundahalda

Við í 3.framboðinu er afar stolt af því að hafa fólk í okkar röðum alls staðar úr sveitarfélaginu. Þegar við fórum af stað í vinnu fyrir kosningarnar sem eru næsta laugardag var það eitt af markmiðunum að nýta tæknina og láta fjarlægðir "hverfa". Það skipti því litlu máli hvort þátttakendur…

0 Comments

Búum til eftirsótt samfélag

Fræðslumál Eitt af markmiðum síðasta kjörtímabils var að gera könnun á ytri umgjörð leikskólamála á Höfn. Reynt var að tryggja að fá sem flesta að borðinu, starfsmenn, stjórnendur, foreldra og stjórnmálamenn. Niðurstaðan var sú að almennur vilji var fyrir því að sameina leikskólana undir eitt þak. Byrjað var á að…

0 Comments

Sorpmálin – allra hagur að vel takist

Í síðasta Eystrahorni birtist grein eftir Þorbjörgu Gunnarsdóttur þar sem spurningum var beint til sveitarstjórnar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu. Okkur er það ljúft og skylt að svara spurningunum sem fram koma í greininni og við þökkum Þorbjörgu erindið, þar sem að það er okkar allra hagur að vel takist til…

1 Comment

Stefnuskrá 3.framboðsins

Fyrr í þessum mánuði var bæklingi 3.framboðsins dreift inn á öll heimili í sveitarfélaginu. Þar voru frambjóðendur kynntir og tæpt á helstu áherslum hjá framboðinu. Hér birtist stefnuskrá 3.framboðsins á pdf formi í heild sinni.

0 Comments

Húsnæðismál og byggingar

Á síðustu fjórum árum hefur núverandi meirihluti markvisst unnið að því að ýta undir framboð á húsnæðismarkaði, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Það var gert með því að bjóða húsbyggjendum valdar gjaldfrjálsar lóðir í þéttbýlinu ásamt því að stofna félag um byggingu leiguíbúða. Nýjar lóðir hafa verið skipulagðar í Holti…

0 Comments

Hvernig höldum við í unga fólkið?

Ég tel það vera algjör forréttindi að hafa fengið að alast að hluta til upp á Hornafirði og ég hlakka til að ala upp börnin okkar Guðrúnar í þessu fallega, skemmtilega og gefandi samfélagi. Hins vegar eru, eins og í öllum öðrum sveitarfélögum, nokkrir hlutir sem ég tel vera ábótavant.…

0 Comments