Fundaröð hjá 3. framboðinu

  Í byrjun nóvember ætlar 3. framboðið að efna til nokkurra  funda þar sem fólki gefst kostur á að ræða um málefni sveitarfélagsins. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á því að gera samfélagið okkar betra að mæta og eiga með okkur stund.  

0 Comments