3.framboðið er óháð framboð í Sveitarfélaginu Hornafirði skipað fólki alls staðar úr sveitarfélaginu með fjölbreyttar skoðanir en á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar. Með jákvæðni, kraft og metnað að leiðarljósi höfum við áhuga á að starfa áfram í sveitarstjórn. Framtíðin er björt og allir vegir færir.

Kíktu á 3. framboðið á facebook