Hvað eiga ungmenni að gera hér?

Tilefni þessara orða er umræða sem fór fram á bæjarstjórnarfundi 9. febrúar. Þar var rætt um ráðstefuna „Hvað á ég að gera hér?“ sem haldin var af frumkvæði Þekkingasetursins Nýheima 26. janúar. Ráðstefnan fjallaði um samfélagsþátttöku, jafnréttismál, lýðræðisvitund og valdeflingu ungmenna. Fyrirlesarar voru ungmenni og sérfræðingar um stöðu ungs fólks…

0 Comments