Þögnin er besti vinur eineltis

Skólapúlsinn er mælitæki sem flestir skólar landsins nýta sér til sjálfsmats og gefur Grunnskóla Hornafjarðar mælingar á mörgum mikilvægum þáttum í skólastarfi. Þannig nýtast mælingar til að rýna í starfið og gera breytingar og endurbætur á þeim þáttum sem þarf. Með mælingum Skólapúlsins er hægt að sjá hvernig hver skóli…

0 Comments