Tilkynning um rekstrargreiningu leikskólamála

Greining KPMG (sem er endurskoðandi sveitarfélagsins) á mismunandi rekstrarformum og skipulagi leikskólamála á Höfn er lokið og hana er hægt að lesa á heimasíðu sveitarfélagsins  www.hornafjordur.is. Hér er slóðin á skýrslu KPMG Rekstrareining og valkostir um skipulag til framtíðar Í greiningunni er gengið út frá samanburði á 1) óbreyttu fyrirkomulegi…

0 Comments

Könnun á viðhorfum til umgjarðar leikskólamála á Hornafirði

Nú á næstu dögum fá foreldrar/forráðamenn yngstu barna sveitarfélagsins og starfsmenn leikskólanna á Hornafirði senda könnun þar sem viðhorf til umgjarðar leikskólamála er kannað. Ástæðan fyrir því að þessi könnun er send út er sú, að skiptar skoðanir hafa verið á þessum málum í nokkurn tíma. Það sem hefur verið…

0 Comments

Hækkun tómstundastyrks

Fræðslu- og tómstundarnefnd ákvað á fundi sínum 21. janúar síðastliðinn að leggja til að tómstundastyrkurinn hækkaði um 100% og verði kr. 40.000- á barn. Einnig að styrkurinn verði greiddur fyrir börn frá 6 - 18 ára en hann var áður fyrir 6 - 16 ára. Að öðru leiti verði reglur um styrkinn óbreyttar…

0 Comments