Bæklingur 3.framboðsins

Á næstu dögum mun bæklingur frá 3.framboðinu berast með póstinum á öll heimili í sveitarfélaginu. Í honum er meðal annars að finna lista yfir frambjóðendur, opnunartíma á kosningaskrifstofu og svo helstu áherslumál framboðsins í komandi kosningum. Í litlum einblöðungi er einungis hægt að tæpa á helstu atriðum en að sjálfsögðu…

0 Comments

Höldum áfram veginn

3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. 3.framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. Rekstur sveitarfélagsins gengur afar vel, sem gefur færi á að…

0 Comments

Listi 3. framboðsins 2014

1. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir 2. Sæmundur Helgason 3. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir 4. Ottó Marwin Gunnarsson 5. Þórey Bjarnadóttir 6. Hjálmar Jens Sigurðsson 7. Heiðrún Högnadóttir 8. Aron Franklin Jónsson 9. Joanna Marta Skrzypkowska 10 Ragnar Logi Björnsson 11. Ingólfur Reynisson 12. Sigurður Einar Sigurðsson 13. Hlíf Gylfadóttir 14. Kristín Guðrún Gestsdóttir

0 Comments

Listi 3.framboðsins 2018

Í dag birti 3.framboðið  í Sveitarfélaginu Hornafirði lista fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018. Listinn er eftirfarandi: Sæmundur Helgason, grunnskólakennari og formaður bæjarráðs Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi og leiðbeinandi á leikskólanum Sjónarhóli Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri og starfsmaður á Skjólgarði Samir Mesetovic, fótboltaþjálfari hjá Sindra Hlíf…

0 Comments
Read more about the article Listi 3.framboðsins 2018
Á myndinni eru frá vinstri talið: Hjálmar Jens Sigurðsson, Barði Barðason, Þórgunnur Þórsdóttir, Elínborg Rabanes, Þórey Bjarnadóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hlíf Gylfadóttir, Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, Sæmundur Helgason og Sigurður Einar Sigurðsson. Á myndina vantar: Eirík Sigurðsson, Guðrúnu Ingimundardóttur, Ragnar Loga Björnsson og Samir Mesetovic.

Ánægjulegt samtal við íbúa

Síðustu tvær vikur hefur stjórn 3. framboðsins staðið fyrir fundaröð vegna komandi sveitastjórnarkosninga. Fyrsti fundurinn var á Höfn en hinir í félagsheimilum sveitarfélagsins. Markmiðið með fundunum var að segja frá því helsta sem hefur verið gert á kjörtímabilinu og eins að eiga samtal við íbúana um hvar þeir telji að…

0 Comments

3.framboðið býður fram í Sveitarfélaginu Hornafirði

3.framboðið mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum vorið 2018. 3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. 3.framboðið ætlar…

0 Comments

Fjárhagsáætlun 2018

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það árar vel. Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2018 er ánægjulegt plagg og ástæða fyrir okkur að vera stolt af því. Ég vil þakka öllum þeim sem komu að því að skrúfa saman þessa áætlun, starfsmönnum sveitarfélagsins sérstaklega. Þetta er síðasta fjárhagsáætlunin sem…

0 Comments