Ánægjulegt samtal við íbúa

Síðustu tvær vikur hefur stjórn 3. framboðsins staðið fyrir fundaröð vegna komandi sveitastjórnarkosninga. Fyrsti fundurinn var á Höfn en hinir í félagsheimilum sveitarfélagsins. Markmiðið með fundunum var að segja frá því helsta sem hefur verið gert á kjörtímabilinu og eins að eiga samtal við íbúana um hvar þeir telji að…

0 Comments

3.framboðið býður fram í Sveitarfélaginu Hornafirði

3.framboðið mun bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum vorið 2018. 3.framboðið er óháð framboð skipað fólki með fjölbreyttar skoðanir sem á það sameiginlegt að vilja sjá öflugt samfélag til framtíðar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Framboðið hefur frá 2014 starfað í farsælum meirihluta með Sjálfstæðisflokki og átt gott samstarf við minnihluta Framsóknarflokks. 3.framboðið ætlar…

0 Comments

Fjárhagsáætlun 2018

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það árar vel. Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2018 er ánægjulegt plagg og ástæða fyrir okkur að vera stolt af því. Ég vil þakka öllum þeim sem komu að því að skrúfa saman þessa áætlun, starfsmönnum sveitarfélagsins sérstaklega. Þetta er síðasta fjárhagsáætlunin sem…

0 Comments

Ungmennaþing á Höfn

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Það er ánægjulegt að segja frá því að þann 6. nóvember 2017 stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir öðru ungmennaþingi sínu. Þar mættu um 100 ungmenni og tóku þátt. Þinginu var skipt í tvo hluta, annars vegar fyrirlestra og hins vegar málstofur. Hugmyndirnar sem komu…

0 Comments

Loftslagsverkefni Landverndar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 14. desember 2017. Hornafjörður er annað tveggja sveitarfélaga á Íslandi sem eru í samstarfi um svokallað Loftslagsverkefni Landverndar. Hitt sveitarfélagið er Fljótsdalshérað. Loftslagsverkefnið horfir á ýmis konar orkunotkun í húsakyndingu og brennslu jarðefna. Verkefnið gengur út á að skrá allan akstur ökutækja sveitarfélagsins, vinnuvéla og annarrar…

0 Comments

Ársþing SASS

Ársþing SASS 2015 var haldið í Vík í Mýrdal í lok október. Þar hittust fulltrúar allra 15 sveitarfélaganna á Suðurlandi. Þingið var starfsamt og skemmtilegt og viðgjörningur góður hjá Mýrdælingum, eins og þeirra er von. Eitt helsta verkefni hvers ársþings er að fara yfir samþykktir SASS og senda frá sér…

0 Comments

Um göngustíga

Í september hélt umhverfisnefnd vinnufund, þar sem aðal- og varamenn voru kallaðir til. Þar fór af stað umræða um að bæta við og leggja fleiri göngustíga í sveitarfélaginu. Hugmyndin er að skapa heilstæða sýn á gerð göngustíga, semsagt hvar þeir eiga að vera og hvaða hlutverki þeir geta þjónað. Með…

0 Comments

Tilkynning um rekstrargreiningu leikskólamála

Greining KPMG (sem er endurskoðandi sveitarfélagsins) á mismunandi rekstrarformum og skipulagi leikskólamála á Höfn er lokið og hana er hægt að lesa á heimasíðu sveitarfélagsins  www.hornafjordur.is. Hér er slóðin á skýrslu KPMG Rekstrareining og valkostir um skipulag til framtíðar Í greiningunni er gengið út frá samanburði á 1) óbreyttu fyrirkomulegi…

0 Comments