Ánægjulegt samtal við íbúa

Síðustu tvær vikur hefur stjórn 3. framboðsins staðið fyrir fundaröð vegna komandi sveitastjórnarkosninga. Fyrsti fundurinn var á Höfn en hinir í félagsheimilum sveitarfélagsins. Markmiðið með fundunum var að segja frá því helsta sem hefur verið gert á kjörtímabilinu og eins að eiga samtal við íbúana um hvar þeir telji að…

0 Comments