Enn hafa stjórn og félagsmenn 3.framboðsins ekki tekið endanlega ákvörðun um framboð til sveitarstjórnarkosninga í vor.

Miðað við auglýsingar og fundi síðustu daga eru miklar líkur á að þrír listar bjóði fram í vor. Telur stjórnin ekki þörf fyrir fjögur framboð í ekki stærra sveitarfélagi.

Til að sjá betur hvernig málin þróast hvetjum við fólk til að kynna sér vel önnur framboð og málefnin sem þar eru rædd.

Skildu eftir svar