Takk fyrir!

Á morgun er kjördagur þar sem ný bæjarstjórn verður valin í Sveitarfélaginu Hornafirði. Að því tilefni langar mig að skrifa þennan pistil, þakka fyrir og fara í stuttu máli yfir farin veg s.l. 8 ár. Í aðdraganda kosninga 2014 var 3.framboðið stofnað. Þar komu saman áhugafólk um það að gera…

0 Comments

Búum til eftirsótt samfélag

Fræðslumál Eitt af markmiðum síðasta kjörtímabils var að gera könnun á ytri umgjörð leikskólamála á Höfn. Reynt var að tryggja að fá sem flesta að borðinu, starfsmenn, stjórnendur, foreldra og stjórnmálamenn. Niðurstaðan var sú að almennur vilji var fyrir því að sameina leikskólana undir eitt þak. Byrjað var á að…

0 Comments

Sorpmálin – allra hagur að vel takist

Í síðasta Eystrahorni birtist grein eftir Þorbjörgu Gunnarsdóttur þar sem spurningum var beint til sveitarstjórnar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu. Okkur er það ljúft og skylt að svara spurningunum sem fram koma í greininni og við þökkum Þorbjörgu erindið, þar sem að það er okkar allra hagur að vel takist til…

1 Comment

Húsnæðismál og byggingar

Á síðustu fjórum árum hefur núverandi meirihluti markvisst unnið að því að ýta undir framboð á húsnæðismarkaði, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Það var gert með því að bjóða húsbyggjendum valdar gjaldfrjálsar lóðir í þéttbýlinu ásamt því að stofna félag um byggingu leiguíbúða. Nýjar lóðir hafa verið skipulagðar í Holti…

0 Comments

Hvernig höldum við í unga fólkið?

Ég tel það vera algjör forréttindi að hafa fengið að alast að hluta til upp á Hornafirði og ég hlakka til að ala upp börnin okkar Guðrúnar í þessu fallega, skemmtilega og gefandi samfélagi. Hins vegar eru, eins og í öllum öðrum sveitarfélögum, nokkrir hlutir sem ég tel vera ábótavant.…

0 Comments

Ég elska að búa í Suðursveit!

Þetta orðalag nota drengirnir okkar oft um eitthvað sem þeim þykir gott, fallegt eða líður vel með. En það er samt satt, ég elska sveitina mína og þar vil ég búa og ala upp drengina okkar. Sem betur fer eru fleiri sem vilja hér búa og ala upp sín börn,…

2 Comments

Vinnum saman

Vegna vegalengda þurfa Öræfingar að vera sjálfum sér nógir með ýmsa þjónustu og afþreyingu. Grunnskólinn í Hofgarði og Leikskólinn Lambhagi eru þó að sjálfsögðu í góðu samstarfi við systurskólana á Höfn. Ýmis félög starfa í Öræfum, þar á meðal er Ungmennafélag Öræfa, UMFÖ. Fastir liðir eru útisamkoma á 17. júní…

0 Comments

Sorpmál – niðurstaða eftir útboð

Eftir umræður og samninga við lægstbjóðanda, sem er Íslenska gámafélagið ehf, er komin niðurstaða í hvernig sorpmálum sveitarfélagins verður háttað sem snýr að heimilum. Í sveitarfélaginu eru um 460 heimili í þéttbýli og 130 heimili eru í dreifbýli. Í þéttbýli verða þrjú ílát við hvert heimili. Tvær 240L tunnur verða…

0 Comments

Útboð sorphirðu og sorpeyðingar

Erindi flutt á bæjarstjórnarfundi 11. maí 2017. Umhverfisnefnd og starfsmenn sveitarfélagsins hafa undanfarin misseri unnið að því að yfirfara málaflokk sorphirðu og sorpeyðingar. Markmiðið með þessari skoðun er auka endurnýtingu úrgangs, minnka urðun og ná fram hagræðingu og betri nýtingu urðunarstaðar í landi Fjarðar í Lóni. Þetta er m.a. gert…

0 Comments

Hvað eiga ungmenni að gera hér?

Tilefni þessara orða er umræða sem fór fram á bæjarstjórnarfundi 9. febrúar. Þar var rætt um ráðstefuna „Hvað á ég að gera hér?“ sem haldin var af frumkvæði Þekkingasetursins Nýheima 26. janúar. Ráðstefnan fjallaði um samfélagsþátttöku, jafnréttismál, lýðræðisvitund og valdeflingu ungmenna. Fyrirlesarar voru ungmenni og sérfræðingar um stöðu ungs fólks…

0 Comments