Umhverfisstefna samþykkt

Bæjarstjórn samþykkti fimmtudaginn 13. október umhverfisstefnu Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Stefnan hefur verið í endurskoðun hjá umhverfisnefnd s.l. ár og fengið umfjöllun annarra fastanefnda sveitarfélagsins. Helsta stefna sveitarfélagsins er að vera til fyrirmyndar og leiðandi í umhverfismálum þar sem sjálfbærni náttúru og umhverfis skal höfð að leiðarljósi. Í rekstri allra stofnanna sveitarfélagsins…

0 Comments

Íbúalýðræði í Svíþjóð

Þann 29. ágúst héldu 35 starfsmenn og sveitarstjórnarmenn í 4 daga námsferð til Svíþjóðar og kynntu sér hvernig Svíar hafa unnið að ýmsum verkefnum sem lúta að íbúalýðræði. Ferðin var skipulögð af Sambandi íslenskra sveitafélaga. Anna G. Björnsdóttir skipulagði ferðina og leysti það verkefni af stakri prýði og færum við…

0 Comments

Ákvörðun tekin í leikskólamálum

Eftirfarandi ræðu flutti Sæmundur Helgason á bæjarstjórnarfundi 10. mars 2016: Forseti, góðir fundarmenn! Nú er komið að ákveðnum þáttaskilum í leikskólamálinu. Tillagan sem nú er lögð fyrir er að sameina leikskólanna með því að byggja við Lönguhóla um 400 m2 viðbyggingu. Þannig verður leikskólinn sameinaður í 900 m2 byggingu haustið…

0 Comments

Þögnin er besti vinur eineltis

Skólapúlsinn er mælitæki sem flestir skólar landsins nýta sér til sjálfsmats og gefur Grunnskóla Hornafjarðar mælingar á mörgum mikilvægum þáttum í skólastarfi. Þannig nýtast mælingar til að rýna í starfið og gera breytingar og endurbætur á þeim þáttum sem þarf. Með mælingum Skólapúlsins er hægt að sjá hvernig hver skóli…

0 Comments

Um sameiningu leikskóla

Að gefnu tilefni þá langar mig að fjalla um sameiningarmál leikskólanna og draga saman nokkur atriði. Ég vil setja ákveðinn upphafspunkt á þá staðreynd að 31. maí árið 2014 var kosið til sveitarstjórnar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Niðurstöður kosninganna voru á þann hátt að B listi fékk 37.8%, D listi 37.2%…

0 Comments

Atvinnustefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður vinnur nú að gerð atvinnustefnu þar sem leitast verður við að móta framtíðarsýn fyrir atvinnumál í sveitarfélaginu með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa og rekstrarskilyrði fyrirtækja sem og frumkvöðla á staðnum. Verkefnið er unnið í samstarfi við SASS, sem leiðir vinnuferlið. Til að vel takist til…

0 Comments

Könnun á viðhorfum til umgjarðar leikskólamála á Hornafirði

Nú á næstu dögum fá foreldrar/forráðamenn yngstu barna sveitarfélagsins og starfsmenn leikskólanna á Hornafirði senda könnun þar sem viðhorf til umgjarðar leikskólamála er kannað. Ástæðan fyrir því að þessi könnun er send út er sú, að skiptar skoðanir hafa verið á þessum málum í nokkurn tíma. Það sem hefur verið…

0 Comments

Um sorphirðu og sorpflokkun

Á fyrsta fundi nýrrar umhverfisnefndar var rætt um sorphirðu og sorpflokkun. Þetta málefni er og verður eitt af stóru málunum sem umhverfisnefnd mun hafa á sinni könnu. Á síðasta kjörtímabili var tekin sú ákvörðun að vera með tveggja tunnu flokkun á heimilssorpi og stigin hafa verið mörg ágæt skref í…

0 Comments

Um fyrirhugaða skoðanakönnun leikskóla

Hérna er farið af stað mál í fræðslu- og tómstundanefnd sem er ofarlega á verkefnalista meirihlutans. Minnihluti framsóknar í fræðslu og tómstundarnefnd hefur valið að styðja ekki þessa leið sem meirihlutinn hefur ákveðið að fara. Könnunin verður unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og snýr að því að spyrja um ytri…

0 Comments

Ráðning atvinnu- og ferðamálafulltrúa

Við sveitastjórnarfólk og aðrir verðum að taka alvarlega þá þróun sem er í ferðaþjónustu hér í Austur- Skaftafellssýslu og því er mjög aðkallandi að fara í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna. Í atvinnu- og menningarmálanefnd hafa atvinnumálefnin svolítið setið á hakanum þar sem menningarmálin eru fyrirferðamikil. Það þarf að klára atvinnustefnu sveitarfélagins…

0 Comments