Leiðin til árangurs

Frá því í haust þá hafa allir nemendur, starfsmenn og foreldrar í Grunnskóla Hornafjarðar tekið þátt í verkefni sem kallast - Lestur og leiðin til árangurs. Með markvissum hætti þá hefur lestarnámið verið skipulagt. Það er gert með auknu utanumhaldi og eftirfylgni frá foreldrum og starfsmönnum ásamt tíðum mælingum á…

0 Comments

Um sorphirðu og sorpflokkun

Á fyrsta fundi nýrrar umhverfisnefndar var rætt um sorphirðu og sorpflokkun. Þetta málefni er og verður eitt af stóru málunum sem umhverfisnefnd mun hafa á sinni könnu. Á síðasta kjörtímabili var tekin sú ákvörðun að vera með tveggja tunnu flokkun á heimilssorpi og stigin hafa verið mörg ágæt skref í…

0 Comments

Um fyrirhugaða skoðanakönnun leikskóla

Hérna er farið af stað mál í fræðslu- og tómstundanefnd sem er ofarlega á verkefnalista meirihlutans. Minnihluti framsóknar í fræðslu og tómstundarnefnd hefur valið að styðja ekki þessa leið sem meirihlutinn hefur ákveðið að fara. Könnunin verður unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og snýr að því að spyrja um ytri…

0 Comments

Ráðning atvinnu- og ferðamálafulltrúa

Við sveitastjórnarfólk og aðrir verðum að taka alvarlega þá þróun sem er í ferðaþjónustu hér í Austur- Skaftafellssýslu og því er mjög aðkallandi að fara í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna. Í atvinnu- og menningarmálanefnd hafa atvinnumálefnin svolítið setið á hakanum þar sem menningarmálin eru fyrirferðamikil. Það þarf að klára atvinnustefnu sveitarfélagins…

0 Comments