Bæklingur 3.framboðsins

Á næstu dögum mun bæklingur frá 3.framboðinu berast með póstinum á öll heimili í sveitarfélaginu. Í honum er meðal annars að finna lista yfir frambjóðendur, opnunartíma á kosningaskrifstofu og svo helstu áherslumál framboðsins í komandi kosningum. Í litlum einblöðungi er einungis hægt að tæpa á helstu atriðum en að sjálfsögðu…

0 Comments

Ég elska að búa í Suðursveit!

Þetta orðalag nota drengirnir okkar oft um eitthvað sem þeim þykir gott, fallegt eða líður vel með. En það er samt satt, ég elska sveitina mína og þar vil ég búa og ala upp drengina okkar. Sem betur fer eru fleiri sem vilja hér búa og ala upp sín börn,…

2 Comments

Vinnum saman

Vegna vegalengda þurfa Öræfingar að vera sjálfum sér nógir með ýmsa þjónustu og afþreyingu. Grunnskólinn í Hofgarði og Leikskólinn Lambhagi eru þó að sjálfsögðu í góðu samstarfi við systurskólana á Höfn. Ýmis félög starfa í Öræfum, þar á meðal er Ungmennafélag Öræfa, UMFÖ. Fastir liðir eru útisamkoma á 17. júní…

0 Comments