Listi 3.framboðsins 2018
Í dag birti 3.framboðið í Sveitarfélaginu Hornafirði lista fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018. Listinn er eftirfarandi: Sæmundur Helgason, grunnskólakennari og formaður bæjarráðs Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi og leiðbeinandi á leikskólanum Sjónarhóli Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri og starfsmaður á Skjólgarði Samir Mesetovic, fótboltaþjálfari hjá Sindra Hlíf…
0 Comments
8. apríl, 2018