Ákvörðun tekin í leikskólamálum

Eftirfarandi ræðu flutti Sæmundur Helgason á bæjarstjórnarfundi 10. mars 2016: Forseti, góðir fundarmenn! Nú er komið að ákveðnum þáttaskilum í leikskólamálinu. Tillagan sem nú er lögð fyrir er að sameina leikskólanna með því að byggja við Lönguhóla um 400 m2 viðbyggingu. Þannig verður leikskólinn sameinaður í 900 m2 byggingu haustið…

0 Comments