Fyrr í þessum mánuði var bæklingi 3.framboðsins dreift inn á öll heimili í sveitarfélaginu. Þar voru frambjóðendur kynntir og tæpt á helstu áherslum hjá framboðinu.
Hér birtist stefnuskrá 3.framboðsins á pdf formi í heild sinni.

Skildu eftir svar